SLEIKJÓ - 50 stk
          
          Í samstarfi við bleiku slaufuna og krabbameinsfélagið bjóðum við nú upp á sykurlausann og munnvatnsörvandi sleikjó með kirsuberjabragði 💞
50 sleikjóar í kassa (550gr).
HAp⁺ sleikjóinn fæst einnig í stykkjatali í verslunum Bónus og apótekum út um allt land, hér má finna næsta sölustað.
Sleikjóinn hefur sömu munnvatnsörvandi áhrif og molarnir. 
- HAp⁺ sleikjóinn er sykurlaus, ferskur og veldur ekki glerungseyðingu.
- Kraftmikil munnvatnsörvun með kalki.
- Stuðlar að betri tannheilsu og dregur úr einkennum munnþurrks.
 
- Lágt CGI gildi – hentar því vel sykursjúkum.
- Fáar hitaeiningar, glútenfrítt, laktósafrítt, eggjafrítt og er vegan.
            Innihaldslýsing
            
          
          
          
            Sendum út um allt land
            Ráðgerður sendingartími er 3-6 dagar
           
          
            Mælt með af Tannlæknafélagi Íslands