Um okkur og HAp⁺
Dr. Þorbjörg Jensdóttir er vísindamaðurinn að baki rannsóknum og vöruþróun HAp⁺ tækninnar.
Hún hefur helgað rannsóknum sínum að glerungseyðingu súrra matvæla.
Þessar rannsóknir leiddu til þróunar hennar á HAp⁺ súrum molum sem valda ekki glerungseyðingu.
Byggt á 15 ára rannsóknum.
Tannlæknafélag Íslands mælir með HAp⁺.
HAp⁺ er sykurlaus, fersk og súr munnsogstafla sem veldur ekki glerungseyðingu. Hún dregur úr einkennum munnþurrks og stuðlar að betri tannheilsu með kraftmikilli munnvatnsörvun.
HAp⁺ örvar óörvaðmunnvatn tuttugufalt miðað við óörvaðmunnvatn.
HAp⁺ inniheldur kalk sem þarf til að viðhalda heilbrigðum tönnum.
Tannlæknafélag Íslands mælir með HAp⁺, klínískt prófað og einkaleyfisverndað á heimsvísu.