• HAp+ Kirsjuberja sleikjó (10 stykki)

HAp+ Kirsjuberja sleikjó (10 stykki)

HAp+ sleikjó með kirsjuberjabragði og kalki, er fyrsti sleikjóinn í HAp+ vörulínunni. Sleikjóinn er með sömu tannvænu og munnvatnsörvandi eiginleikana og HAp+ molarnir, ferskir (súrir) en ekki glerungseyðandi. 

Sleikjóinn er bragðgóður og gefur hreina og ferska tilfinningu. HAp+ hentar sérstaklega við munnþurrk og ferðaveiki og annarri ógleði.

Tannlæknafélag Íslands mælir með daglegri notkun HAp+.
Hentar sérstaklega:
• Við munnþurrki, sjóveik, bílveiki og flugveiki
• Á morgnana (Við munnþurrk og morgunógleði), við hálsbólgueinkennum.
• Fyrir og eftir máltíðir og fyrir svefn.
• Má nota eftir tannburstun á kvöldin
• Við ógleði vegna læknis og lyfjameðferðar

Vörueiginleikar:
• Sykurlaus og kalkbættur sleikjó með kirsuberjabragði sem linar óþægindi vegna munnþurrks
• Stuðlar að heilbrigðum tönnum með náttúrulegri örvun munnvatnsframleiðslu
• Milt og ferskt kirsuberjabragð
• Lykillinn að virkni vörunnar er hlutfall sýru og kalks í vörunni.
• Uppskriftin er einstök á heismvísu. Íslenskt hugvit. Klínískt prófað
• Tannlæknafélag Íslands mælir með daglegri notkun HAp+

Notkun:
• Fullorðnir: Allt að 6 á dag
• Börn frá 5 ára: Allt að 3 á dag. 

Innihaldslýsing
Hvað er í vörunni

Vantar innihaldslýsingu

Verð 2.465 ISK

Sendum út um allt land
Ráðgerður sendingartími er 3-6 dagar

Mælt með af Tannlæknafélagi Íslands

Ávinningurinn
  • HAp⁺ er sykurlaus, fersk og súr munnsogstafla sem veldur ekki glerungseyðingu.
  • Kraftmikil munnvatnsörvun með kalki.
  • Stuðlar að betri tannheilsu og dregur úr einkennum munnþurrks.
Myllumerki: happlus
REVIEWS

More sweet things

Being healthy has never been this fun: simple and sweet tasting. What’s not to like? We introduce the new generation of candy and emphasize that you “can get it all” in one little drop.