• HAp+ jarðaberja og rabbabarabragð - 18 töflur
  • HAp+ jarðaberja og rabbabarabragð - 18 töflur

HAp+ jarðaberja og rabbabarabragð - 18 töflur

Sykurlaus, munnvatnsörvandi munnsogstafla með jarðaberja og rabbabarbragði. Til daglegra nota við munnþurrk og ógleði (sjóveiki, bílveiki, flugveiki og morgunógleði).

HAp+ er sykurlaus og ferskur tannvænn moli með kalki sem tryggir að glerungur skemmist ekki, jafnvel við tíða notkun. Töflurnar eru góðar á bragðið og gefa hreina og ferska tilfinningu. Tannlæknafélag Íslands mælir með daglegri notkun HAp+.

Hentar sérstaklega:
• Við munnþurrki, sjóveik, bílveiki og flugveiki
• Á morgnana (Við munnþurrk og morgunógleði)
• Fyrir og eftir máltíðir og fyrir svefn.
• Má nota eftir tannburstun á kvöldin
• Við ógleði vegna læknis og lyfjameðferðar

Ráðlögð notkun:
• Fullorðnir: 1–2 töflur eftir þörfum, allt að 12 á dag
• Börn frá 5 ára: 1–2 töflur eftir þörfum, allt að 6 á dag

18 töflur í hverjum pakka (45 gr)

 

Innihaldslýsing
Hvað er í vörunni

Sweetener (isomalt, acesulfame K), calcium lactate, calcium gluconate, acidifier (tartaric acid), lemon flavour, colour (curcumin). Excessive consumption may cause a laxative effect. May contain milk and soy. Store at room temperature.

Verð 879 ISK

Sendum út um allt land
Ráðgerður sendingartími er 3-6 dagar

Mælt með af Tannlæknafélagi Íslands

Ávinningurinn
  • HAp⁺ er sykurlaus, fersk og súr munnsogstafla sem veldur ekki glerungseyðingu.
  • Kraftmikil munnvatnsörvun með kalki.
  • Stuðlar að betri tannheilsu og dregur úr einkennum munnþurrks.
Myllumerki: happlus
REVIEWS

More sweet things

Being healthy has never been this fun: simple and sweet tasting. What’s not to like? We introduce the new generation of candy and emphasize that you “can get it all” in one little drop.